Líðan eldri borgara
Fræðsufundur ÖFFÍ verður haldinn 3. maí, kl. 13:00-16:00 í stofu 132 í Öskju,
Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands
Dagskrá:
Kl. 13:00 – 13:10 Ávarp formanns
Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur
Kl. 13:10 – 13:40 Næring og hreyfing eldri borgara
Ólöf Guðný Geirsdóttir, lektor við Matvæla og næringafræðideild HÍ
Kl. 13:40 – 14:10 Áhrif minningavinnu á líðan eldri borgara
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala
Kl. 14:10 – 14:25 Memaxi – minnishjálp
Ingibjörg Ingimarsdóttir kynnir gagnvirkt dagatals- og samskiptakerfi
Kl. 14.25 – 15:00 Kaffiveitingar
Kl. 15:00 – 15:30 Hreyfing á efri árum: Bætir, hressir, kætir?
Sólveig Ása Árnadóttir,sérfræðingur í öldrunarsjúkraþjálfun og lektor við Háskólann á Akureyri
Kl. 15:30 – 16:00 Reynslusögur af heimavitjunum: Líðan aldraðra heima
Helga Hansdóttir sérfræðingur í öldrunarlækningum
Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig með því að senda póst á netfangið [email protected]. Skráningagjald er 2.500 greiðist inn á reikninginn 0334-26-6531, kt. 590281-0349 eða með reiðufé við innganginn.
Eirberg ehf er styrktaraðili fundarins