Málstofa með styrkþegum úr Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags Íslands í tilefni 45 ára afmælis félagsins.
Dagskrá málstofu:
Kynning á ÖFFÍ Sigurbjörg Hannesdóttir, iðjuþjálfi og formaður ÖFFÍ
Leiðir til að seinka flutningi á stofnun og auka stuðning við fjölskyldur: Samanburðarrannsókn á heimaumönnun aldraðra með heilabilun Margrét Guðnadóttir, doktorsnemi í hjúkrun.
Árangur endurhæfingar á hjúkrunarheimili Nanna Guðný Sigurðardóttir, sjúkraþjálfari.
Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alsheimer Halldóra Arnardóttir, listfræðingur.
Hugræn öldrun meðal aldraða á Íslandi: Hugrænn forði, heilaforði og farsæl öldrun Vaka Valsdóttir, doktorsnemi í sálfræði.
sjá nánar dagskrá : hrumleiki_frumleiki.pdf