Kæru félagar í Öldrunarfræðafélagi Íslands,
Fyrsta fréttabréf GeroNord fyrir árið 2025 er komið út.
Í þessu tölublaði fréttabréfs NGF má finna:
- Kynningu frá forseta NGF, Carin Lennartsson
- Boð á 28. NKG í Jyväskylä, Finnlandi, 16.-18. júní 2027
- Fréttir um nýlegar doktorsritgerðir, að þessu sinni frá Svíþjóð og Danmörku
- Aðrar fréttir frá Norðurlöndunum
- Grein um heiðursmálþing og starfslok Sigurveigar H. Sigurðardóttur, prófessor emerita í félagsráðgjöf
Fréttabréfið og öll eldri eintök er jafnframt að finna á heimasíðu Nordic Gerontological Federation.