Kæru félagar Öldrunarfræðafélags Íslands,
Síðasta tölublað GeroNord fréttabréfsins fyrir árið 2024 er komið út.
Það er aðgengilegt á vefsíðu NGF og hér að neðan sem pdf skrá. Félagsmenn ættu jafnframt að hafa fengið fréttabréfið í tölvupósti.
Í þessu tölublaði NGF fréttabréfsins er að finna:
- Inngang frá forseta NGF, Carin Lennartsson
- Boð á 28. Norrænu öldrunarráðstefnuna í Jyväskylä í Finnlandi, dagana 16.–18. júní 2027
- Fréttir af doktorsvörnum, að þessu sinni frá Íslandi, Finnlandi og Svíþjóð
- Önnur fréttamál frá Norðurlöndunum
Með hátíðarkveðju frá stjórn ÖLD.