Dagur öldrunar verður haldin í fimmta sinn, fimmtudaginn 23. mars 2023. Þema
dagsins “Margar hendur vinna létt verk / árangursrík samvinna innan
öldrunarþjónustu” sem vísar til mikilvægis þverfaglegrar samvinnu og mikilvægis
þess að þróa þjónustuna að þörfum þjónustuþegna og samfélags.
Dagskrána má finna hér: https://www.hjukrun.is/um-fih/a-dofinni/stakur-vidburdur/2023/01/17/Dagur-oldrunar/
Ráðstefnan er haldin af:
Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga, Fíh
Fagráði öldrunarhjúkrunar á Landspítala
Öldrunarfræðafélagi Íslands, ÖLD
Nánari upplýsingar veita:
Hlíf Guðmundsdóttir, [email protected]
Íris Dögg Guðjónsdóttir, [email protected]
Margrét Guðnadóttir, [email protected]