Aðalfundur ÖLD 2024

Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands 2024 fer fram í fundarsalnum Baulu á Landakotsspítala miðvikudaginn 20. mars kl.16.30-18.30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn er öllum opinn.

Deildu þessu á:

Facebook