Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands fór fram í fundarsal Setursins, Hátúni 10, föstudaginn 12. mars síðastliðinn kl.16:00. Fundurinn var öllum opinn. Á dagsrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og styrkveiting úr vísindasjóði. Ítarlegri fréttir verða birtar von bráðar en aðalfundargerð ef jafnframt aðgengileg í heild sinni hér.