Stjórn Vísindasjóðs Öldrunafræðafélags Íslands auglýsir eftir umsóknum um vísindastyrki.
Síðasti skiladagur umsókna er mánudagur 18.janúar 2021.
Meðfylgjandi eru leiðbeiningar varðandi umsókn og umsóknareyðublað.
Umsóknir berist rafrænt á eyðublaði Vísindasjóðs ÖLD: [email protected]
Hámarksupphæð styrks árið 2021 er 300.000,-.
Nánari upplýsingar fást hjá Ingibjörgu Hjaltadóttur formanni Vísindasjóðs ÖLD – [email protected].
Vísindasjóður ÖLD veitir ekki fleiri en einn styrk til sama verkefnis hverju sinni.
Sjóðurinn veitir ekki styrki til rannsókna sem þegar er búið að framkvæma.