Rafrænn fræðslufundur ÖLD á Facebook

Rafrænn fræðslufyrirlestur ÖLD á Facebooksíðu félagins
Hildur Aðalbjörg Ingadóttir er 39 ára fjögurra barna móðir á Skaganum. Útskrifaðist frá Ergo- og fysioterapeutskolen i Aarhus 2009. Útskriftarverkefni hennar var: Vejen til en værdifuld alderdom i Grønland – nyt start med nye udfordringer og mål. Verkefnið tók útgangspunkt í Grænlenska lýðheilsuprógramminu Inuuneritta (Njótum góðs lífs) þar sem hún fjallaði um eldra fólk og hvernig lýðheilsuprógrammið gekk.
Það má segja að þetta hafi markað upphafið að ferðalagi hennar og núverandi verkefni sem er: Væntumþykja í verki – Gefum aðstandendum og eldra fólki einfalda en góða leiðsögn í hvernig auka megi vellíðan á efri árum.

Deildu þessu á:

Facebook