Societas Gerontologica Islandica
Ágæti félagsmaður 8. mars 2017
Aðalfundur Öldrunarfræðafélagsins verður haldinn
fimmtudaginn 23. mars 2017 kl. 17:00- 19:00 á
Hrafnistu í Reykjavík, sal Sjómannadagsráðs
Dagskrá fundar
- Skýrsla stjórnar og vísindasjóðs
- Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
- Kosning stjórnar, sbr. 6.gr.
- Kosning stjórnar vísindasjóðs félagsins, sbr. 8.gr.
- Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs
- Árgjald ákveðið
- Lagabreytingar
- Önnur mál
Að loknum aðalfundi fer fram úthlutun styrkja úr Vísindasjóði félagsins.
Fyrir hönd stjórnar Öldrunarfræðafélags Íslands
Sigurbjörg Hannesdóttir
formaður