Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands var stofnaður 1984 til styrktar vísinda- og rannsóknarstarfsemi í öldrunarfræðum.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2024
Opið er fyrir umsóknir í Vísindasjóð – styrkir verða afhentir á amælismálþingi 22.02.2024.
Smellið hér fyrir nánari upplýsingar um hvernig má sækja um.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2023
Ingi Rúnar Árnason: Viðhorf til eldra fólks á Íslandi: Hlutverk sálfélagslegra breyta og samfélagslegrar stöðu.
Fræðasvið: Sálfræði.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2022
Stefanía Sif Traustadóttir: Þarfir óformlegra umönnunaraðila aldraðra einstaklinga með heilabilun sem búa heima.
Fræðasvið: Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2020
Ragnheiður Guðmundsdóttir: Aldraðir og sjálfsvanræksla – viðhorf, reynsla og sýn hjúkrunarfræðinga.
Fræðasvið: Hjúkrunarfræði.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2019
Styrkþegi: Heiti verkefnis.
Styrkþegi: Heiti verkefnis.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2018
Berglind Soffía Blöndal: Næringarmeðferð aldraðra einstaklinga eftir útskrift af LSH.
Fræðasvið: Hjúkrunarfræði.
Vaka Valsdóttir: Hugræn öldrun meðal aldraðra á Íslandi: Hugrænn forði, heilaforði og farsæl öldrun.
Fræðasvið: Sálfræði.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2017
Margrét Guðnadóttir: Leiðir til að seinka flutningi á stofnun og auka stuðning við fjölskyldur: Samanburðarrannsókn á heimaumönnun aldraðra með heilabilun.
Fræðasvið: Hjúkrunarfræði.
Halldóru Arnardóttir: Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alzheimer.
Fræðasvið: Listmeðferð.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2016
Sigríður Ósk Ólafsdóttir fékk styrk fyrir verkefnið sitt: “Einmannaleiki meðal aldraðra á hjúkrunarheimilum á Íslandi”.
Kristbjörg Sóley Haraldsdóttir fékk styrk fyrir verkefnið sitt :“Eiga aldraðir áhyggjulaust ævikvöld?”
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2015
Nanna Guðný Sigurðardóttir vegna rannsóknar sinnar sem er afturvirk rannsókn á árangri endurhæfingar á hjúkrunarheimili.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2014
Elfa Þöll Grétarsdóttir hjúkrunarfræðingur og Hlíf Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2010
Sigurveig H. Sigurðardóttir lektor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands vegna rannsóknnar á ,,Formlegri og óformlegri þjónustu við aldraða á Íslandi”.
Kristín G. Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur vegna meistararannsóknar sinnar. ,,Ávinningur markvissrar hjúkrunarmeðferðar fyrir fjölskyldur heilabilaðra einstalinga sem búa heima’’.
Halldóra Viðarsdóttir vegna doktorsverkefnis síns við Lýðheilsudeild H.Í. um ,,Áföll og áhrif þeirra á þróun heilabilunar og heilavefsbreytinga”.
Brynhildur Jónsdóttir vegna MS verkefni síns í sálfræði við Háskóla íslands um “Tengsl frammistöðu á taugasálfræðilegum verkefnum við formgerð heilarita (EEG)”.
Sólveig Ása Árnadóttir doktorsnemi við Umea háskóla í Svíþjóð vegna doktorsverkefni síns í öldrunarsjúkraþjálfun um ,,Líkamsvirkni, færni og heilsa eldri Íslendinga í dreifbýli og þéttbýli”.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2008
Anna G. Hansen og Anna E. Emma Pétursdóttir iðjuþjálfar, vegna rannsóknarinnar ,,The Nordic Housing Enabler”.
Ída Atladóttir hjúkrunarfræðingur, vegna rannsóknarinnar ,,Ráf meðal aldraðra á hjúkrunar- og vistheimilum á Íslandi”.
Janus Guðlaugsson íþróttafræðingur, vegna rannsóknarinnar ,,Líkams- og heilsurækt aldraðra- íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu og betri lífsgæða”.
Magnús Jóhannsson taugasálfræðingur, vegna rannsóknarinnar ,,Þróun vitrænnar getu hjá börnum Alzheimers sjúklinga”.
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur, vegna rannsóknarinnar ,,Minningarvinna með öldruðum Íslendingum. Þróun hjálpartækis fyrir starfsfólk”.
Sólveig Bjarney Daníelsdóttir hjúkrunarfræðingur, vegna rannsóknarinnar ,,Starfsánægja á hjúkrunarheimilum út frá sjálfsskráningu vakta”.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2007
Sigrún Þórarinsdóttir félagsráðgjafi vegna rannsóknarinnar,,Hvernig er félagsleg einangrun eldri borgara í Reykjavík tilkomin og hvað þarf til þess að rjúfa hana?” Getur markviss stuðningur í félagsstarfi rofið félagslega einangrun aldraðra?”
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2006
Sigrún Bjartmarz vegna rannsóknarverkefnis til meistaraprófs í öldrunarhjúkrun.
Breytingar á færni einstaklinga, 75 ára og eldri, í kjölfar bráðainnlagnar á lyflækningadeildir LSH.
Ólafur H. Samúelsson vegna Samnorrænnar rannsóknar á lyfjanotkun 75 ára og eldri sjúklinga sem legið hafa á bráðasjúkrahúsi.
Aðalheiður Sigfúsdóttir vegna rannsóknarinnar Tengsl æðasjúkdóma í heila og taugasálfræðilegs mynsturs, hjá eldra fólki án heilabilunar
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2005
Þrjár umsóknir bárust og hlutu þær allar 150.000 króna styrk:
Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur vegna meistaranámsrannsóknar “Hjúkrunarheimilisvistun aldraðra einstaklinga sem þjást af heilabilun; Reynsla íslenskra fjölskyldna”.
Sigurveig Gunnarsdóttir sem leggur stund á meistaranám í lífefnafræði við Háskólann í Oxford hlaut styrk vegna rannsókna á sjúkdómum sem tengjast miðtaugakerfinu.
Smári Pálsson sálfræðingur vegna rannsóknar sem unnin er í samstarfi við öldrunarlækna á LSH og Íslenska erfðagreiningu og fjallar hún um taugasálfræðilega endurprófun á systkinum Alzheimer-sjúklinga og viðmiða.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2004
Engin umsókn barst um styrk árið 2004. Helmingur styrkupphæðar það árið lagðist við höfuðstól og helmingur var til úthlutunar árið 2005.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2003
Óformlegar og formlegur stuðningur sem langlífir njóta með hliðsjón af líkamlegri færni.
Hlíf Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, hlaut 100.000- kr. styrk.
Stöðlun á Mattis heilabilunarkvarða (MDRS-2).
Berglind Magnúsdóttir sálfræðingur, María K. Jónsdóttir sálfræðingur, Ólafur Þór Gunnarsson læknir og Smári Pálsson sálfræðingur fengu 200.000- kr. styrk.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2002
Viðhorf til aldraðra og starfa í öldrunarþjónustu. Gallupkönnun sem framkvæmd var á vegum samstarfshóps heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og sveitafélaga fyrir og eftir ímyndarherferð. Styrkupphæðin var 200.000- kr.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2001
Áhrif músiktherapiu á Alzheimer sjúklinga.
Helga Björk Svansdóttir musik þerapisti hlaut t 100.000 kr. styrk.
Félagsleg heimaþjónusta aldraða í heimahúsum.
Hanna Lára Steinsson félagsráðgjafi hlaut 100.000 kr. styrk.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 2000
Reynsla líkamlegra fatlaðra einstaklinga af lífsgæðum á hjúkrunarheimili.
Ingibjörg Hjaltadóttir hjúkrunarfræðingur hlaut 75.000 kr. styrk.
Beinumsetning meðal aldraðra kvenna á hjúkrunarheimilum á Íslandi
Helga Hansdóttir læknir, Leifur Franzson lyfjafræðingur,Gunnar Sigurðsson læknir, Karen Prestwood læknir fengu 75.000 kr. styrk.
Styrkveitingar úr Vísindasjóði 1999
Könnun á notagildi úrræða sem mælt er með fyrir útskrift af öldrunarlækninga-deild
Karitas Ólafsdóttir sjúkraþjálfari, Jóna Eggertsdóttir félagsráðgjafi, Fanney Jónsdóttir iðjuþjálfi, og Sara Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfari.
Að leita uppi eldri sjónskerta, heyrnarskerta og daufblinda og meta þjónustuþörf þeirra
Lilja Þórhallsdóttir, f. hönd verkefnastjórnar Daublindrafélags Íslands, Blindrafélagsins, Félags heyrnarlausra, Sjónstöðvar Íslands, Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands og Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra.
Vefsíðugerð og vefhönnun : Basic Markaðsstofa
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |