Fræðslufundur – Félagsleg einangrun og hlutverk tengiráðgjafa

Öldrunarfræðafélag Íslands býður til rafræns fræðslufundar föstudaginn 11. apríl kl. 12:00–13:00. Yfirskrift fundarins er:„Félagsleg einangrun og hlutverk tengiráðgjafa“ Á fundinum mun Laufey Jónsdóttir, þroskaþjálfi og tengiráðgjafi hjá verkefninu Gott að eldast á Vesturlandi, fjalla um mikilvægi félagslegra tengsla og hvernig tengiráðgjafar geta stutt við eldri borgara sem glíma við félagslega einangrun. Erindið byggir á reynslu […]