Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands haldinn 19. mars 2025
Öldrunarfræðafélag Íslands hélt aðalfund sinn miðvikudaginn 19. mars sl. kl. 16:30 í fundarsal iðjuþjálfunar á K3, 3. hæð Landakotsspítala LSH, Túngötu 26, 101 Reykjavík. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum og öðrum áhugasömum um öldrunarfræði og málefni eldra fólks á Íslandi. Í upphafi fundar var úthlutað úr Vísindasjóði Öldrunarfræðafélagsins. Styrki hlutu Emese Kenderesi og Kristín […]