Fræðslufundur – Rekstrarumhverfi öldrunarþjónustu

Öldrunarfræðafélag Íslands stendur fyrir opnum fræðslufundi í streymi kl.12:00 – 13:00 föstudaginn 7. mars.  Annar fræðslufundur af fjórum á vormisseri 2025 verður í höndum Halldórs S. Guðmundssonar, félagsráðgjafa og dósents við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.  Erindi hans ber titilinn Rekstrarumhverfi öldrunarþjónustu.  Skráning er óþörf.Þeir sem þurfa staðfestingu á þátttöku geta óskað eftir því á [email protected] Dreifið endilega.  Hlekkur á Facebook: https://fb.me/e/9mLeWHHHO […]