Opið fyrir umsóknir í Vísindasjóð ÖLD

Enn má sækja um í Vísindasjóð ÖLD: Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands var stofnaður 1984 til styrktar vísinda- og rannsóknarstarfsemi í öldrunarfræðum. Stjórn Vísindasjóðs Öldrunafræðafélags Íslands auglýsir eftir umsóknum um vísindastyrki. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2025. Meðfylgjandi eru leiðbeiningar varðandi umsókn og umsóknareyðublað. Umsóknir berist rafrænt á eyðublaði Vísindasjóðs ÖLD til [email protected]. Hámarksupphæð styrks árið 2025 […]