Fréttabréf NGF og Miðstöð öldrunarfræða

Nýjasta fréttabréf NGF hefur verið gefið út. Í því er að finna upplýsingar um það sem er efst á baugi varðandi öldrunarmál á Norðurlöndunum, meðal annars um doktorsverkefni Margrétar Guðnadóttur sérfræðings í heimahjúkrun. Njótið lestursins. Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í Öldrunarfræðum (RHLÖ) hefur breytt um nafn og heitir núna Miðstöð í öldrunarfræðum. Nú er auglýst […]