Hlutdeild innflytjenda í umönnun eldra fólks og í heilbrigðisþjónustu
Jan Ifversen, prófessor í Evrópufræðum við Árósarháskóla, flytur erindið „Hlutdeild innflytjenda í umönnun eldra fólks og í heilbrigðisþjónustu” (“Migrant agency and transcultural creativity in elderly care”) á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Félagsráðgjafardeildar. Erindið verður flutt á ensku. Haldið á Heimasvæði tungumálanna á 2. hæð í Veröld – húsi Vigdísar, 23. október […]