Aðalfundargerð 2024 nú aðgengileg
Fundargerð aðalfundar, sem haldinn var 20. mars 2024 á Landakoti, er nú aðgengileg fyrir félagsmenn og aðra áhugasama. Hún inniheldur helstu umræðu- og niðurstöðuatriði fundarins, ásamt samþykktum og ályktunum. Þar má meðal annars sjá samhljóða samþykkt á skýrslu stjórnar og reikningum félagsins, ásamt ákvörðun um óbreytt árgjald félagsmanna og úthlutun Vísindasjóðs. Einnig var staðfest óbreytt […]