26. Norræna öldrunarfræðaþingið
Tuttugasta og sjötta Norræna öldrunarfræðaþingið fór fram í Odense í Danmörku dagana 8.-10. júní. Rúmlega 30 Íslendingar voru skráðir á þingið í ár skv. skráningartölum dönsku skipulagsnefndarinnar. Þing Nordisk Gerontologisk Forum, Nordic Gerontological Federation [NGF] er haldið annað hvert ár. (Það er að segja þegar covid setur ekki allt úr skorðum eins og 2020). Því […]