Aðalfundur 2022
Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands 2022 var haldinn í Takti, húsnæði Parkinsonsamtakanna þann 20. apríl sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og afhending úr vísindasjóði líkt og áður hefur verið sagt frá. Fundarstjóri var Erna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Parkinsonsamtakanna. Margrét Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur og ritari stjórnar ritaði fundargerð. Eftirfarandi breytingar á stjórn urðu á aðalfundinum: Laufey Jónsdóttir, meðstjórnandi og […]