ÖLD þakkar Parkinsonsamtökunum
Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands 2022 fór fram miðvikudaginn 20. apríl sl. eins og áður hefur verið greint frá. Öldrunarfræðafélagið var svo lánsamt að fá aðstöðu fyrir fundinn í Takti, nýrri þjónustumiðstöð Parkinsonsamtakanna í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Parkinsonsamtakanna, sá jafnframt um fundarstjórn á aðalfundi. Þátttakendur fundarins fengu kynningu á auknum umsvifum í […]