Úthlutun úr Vísindasjóði 2022
Miðvikudaginn 20. apríl síðastliðinn var úthlutað úr Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags Íslands fyrir árið 2022. Úthlutunin fór fram fyrir aðalfund félagsins og var síðasta verk fráfarandi stjórnar Vísindasjóðs. Ný stjórn ÖLD og Vísindasjóðs var skipuð á aðalfundi. Nánar verður greint frá því síðar. Árið 2022 voru veittar 300.000 kr.- úr vísindasjóði til vísindarannsókna. Tvær umsóknir bárust í […]