Vísindasjóður ÖLD auglýsir eftir umsóknum
Stjórn Vísindasjóðs Öldrunafræðafélags Íslands auglýsir eftir umsóknum um vísindastyrki. Síðasti skiladagur umsókna er mánudagur 18.janúar 2021. Meðfylgjandi eru leiðbeiningar varðandi umsókn og umsóknareyðublað. Umsóknir berist rafrænt á eyðublaði Vísindasjóðs ÖLD: [email protected] Hámarksupphæð styrks árið 2021 er 300.000,-. Nánari upplýsingar fást hjá Ingibjörgu Hjaltadóttur formanni Vísindasjóðs ÖLD – [email protected]. Vísindasjóður ÖLD veitir ekki fleiri en einn […]