Vísindasjóður Öldrunarfræðafélag Íslands Styrkveiting 2020
Styrkur úr Vísindasjóði Öldrunarfræðafélag Íslands er að þessu sinni veittur til Ragnheiðar Guðmundsdóttur. Heiti rannsóknarinnar er: „Aldraðir og sjálfsvanræksla – viðhorf, reynsla og sýn hjúkrunarfræðinga.“ Ragnheiður er hjúkrunarfræðingur og er verkefnið meistaraverkefni hennar við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Leiðbeinandi hennar er Dr. Kristín Þórarinsdóttir, dósent. Um er að ræða mjög vandaða rannsókn, en niðurstöður hennar […]