ÝMIS NÁMSKEIÐ Á VEGUM ENDURMENNTUNAR ÍSLANDS

Upplýsingar frá Endurmenntun Íslands til félagsmanna Öldrunarfræðafélags Íslands: Hér meðfylgjandi er yfirlit yfir nokkur áhugaverð námskeið sem gætu höfðað til ykkar félagsmanna í Öldrunarfræðafélagi Íslands. Listinn er ekki tæmandi, en ávallt má sjá allt námskeiðaframboðið á vefnum okkar, www.endurmenntun.is.Nám í undirstöðuatriðum hugrænna atferlisfræða:Við viljum vekja sérstaka athygli stjórnenda á afar góðu námi í undirstöðuatriðum hugrænna atferlisfræða. […]