NORDIC GERONTOLOGICAL FEDERATION

Norræna Öldrunarfræðafélagið (NGF) var stofnað 1974 og þau eru regnhlífarsamtök fyrir öldrunarfræði og öldrunarstofnanir í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Aðalmarkmið NGF er að styðja, skipuleggja og auka rannsóknir, þróun og menntun í öldrunarfræðum innan Norðurlandanna. Hægt er að lesa meira um NGF á heimasíðu þeirra: http://www.ngf-geronord.se Fréttabréf félagsins er hægt að nálgast hér: 2017 http://www.ngf-geronord.se/GeroNord3-2017.pdf http://www.ngf-geronord.se/GeroNord1-2017.pdf http://www.ngf-geronord.se/GeroNord2-2017.pdf 2016 http://www.ngf-geronord.se/geronord/GeroNord1-2016_.pdfhttp://www.ngf-geronord.se/geronord/GeroNord2-4-2016_.pdf Öldrunarráðstefnur á norðurlöndum Síðan árið 1973 hafa ráðstefnur verið haldnar í norðurlöndunum. Næsta ráðstefna verður haldin í Osló 2018 og þemað […]