STYRKVEITING ÚR VÍSINDASJÓÐI ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2017
Stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands veitti fimmtudaginn 23.mars 2017 tvo styrki til verkefna á sviði öldrunarmála sem unnin verða á næstunni. Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands var stofnaður 1984 til styrktar vísinda- og rannsóknarstarfsemi í öldrunarfræðum. Styrkveitingar úr vísindasjóði 2017 eru: Margrét Guðnadóttir: Leiðir til að seinka flutningi á stofnun og auka stuðning við fjölskyldur: Samanburðarrannsókn á heimaumönnun aldraðra með […]