STYRKVEITING ÚR VÍSINDASJÓÐI ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS
Stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands (ÖFFÍ) veitti fimmtudaginn 17.mars 2016 tvo styrki til rannsóknarverkefna á sviði öldrunarmála sem unnin verða á næstunni. Vísindasjóður Öldrunarfræðafélags Íslands var stofnaður 1984 til styrktar vísinda- og rannsóknarstarfsemi í öldrunarfræðum. Styrkveitingar úr vísindasjóði 2016 eru: Kristbjörg Sóley Hauksdóttir “Eiga aldraðir áhyggjulaust ævikvöld? Rannsókn á viðhorfum, þekkingu og reynslu starfsfólks af ofbeldi gegn öldruðum inn […]