BORGARAFUNDUR UM HEILBRIGÐISMÁL
Á þriðjudag, 22. mars, efnir RÚV til borgarafundar um heilbrigðismál, en ljóst er að málefnið brennur á þjóðinni. RÚV býður því upp á málefnalegan umræðuvettvang þar sem leitað er svara við spurningum almennings er varða heilbrigðiskerfið og framtíð þess. Sérfræðingar og stjórnmálamenn verða til svara. Hvernig ætti heilbrigðisþjónustan vera til framtíðar – og hvernig á […]