STJÓRN ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAGS ÍSLANDS
Tvö sæti eru laus í stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands, meðstjórnandi og varamaður, og við hvetjum ykkur til að bjóða ykkur fram. Öldrunarfræðafélagið er þverfaglegt félag þar sem leitast er við að fá fram sjónarmið sem flestra fagstétta er starfa með öldruðum. Áhugasamir geta haft samband við Sigurbjörgu Hannesdóttur formann félagsins: [email protected] eða í síma 6939559.Fyrir hönd ÖFFÍSigurbjörg HannesdóttirFormaður