STYRKUMSÓKN VÍSINDASJÓÐS 2016 ÖLDRUNARFRÆÐAFÉLAG ÍSLANDS
Hægt er að sækja um styrk í Vísindasjóð félagsins. Síðasti skiladagur umsókna er mánudagurinn 12. Janúar 2016. Hægt er að fá umsóknina í Word-skjali og leiðbeiningar varðandi styrkumsóknina hjá formanni félagsins: [email protected]. Umsóknir berist rafrænt á eyðublaði Vísindasjóðs ÖFFÍ: [email protected]. Hámarksupphæð styrks árið 2016 er 300.000 kr. Umsóknareyðublaðið er Word skjal sem þarf að byrja á að vista […]