MINNUM Á 22. RÁÐSTEFNU NGF Í GAUTABORG

Öldrunarfræðafélag Íslands er aðili að samnorrænum samtökum öldrunarfræðafélaga sem halda á tveggja ára fresti stórar ráðstefnur. Nú líður að ráðstefnu númer 22 sem haldin verður í Gautaborg í Svíþjóð. Heimasíða ráðstefnunnar er: http://www.22nkg.com Við hvetjum alla sem áhuga hafa á málaflokknum til að nýta sér þetta fágæta tækifæri til að fylgjast með stefnum og straumum í […]