Prenta

40 ára afmæli ÖFFÍ

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

 

Boðskort


Á þessu ári eru 40 ár liðin frá stofnun Öldrunarfræðafélags Íslands 

Af því tilefni verður boðið til gleðskapar fimmtudaginn 28. nóvember, kl. 17:00-19:00

Boðið verður haldið á Hrafnistu í Reykjavík, Helgafell 4.hæð

 

Dagskrá:

Ávarp formanns félagsins Líneyjar Úlfarsdóttur

Húmor, gleði og góð heilsa – Edda Björgvinsdóttir, leikkona 

Að dagskrá lokinni bjóða Hrafnista og Öldrunarfræðafélag Íslands uppá léttar veitingar

Allir eru velkomnir, en gott væri að heyra frá þeim sem hafa hug á að mæta með því að senda póst á eftirfarandi póstfang:

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Prenta

Laust sæti í stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands

Höfundur: Meðstjórnandi. Efnisflokkur: Almennt um Öldrunarfræðafélagið

Fyrir áhugasaman sjúkraþjálfara er laust sæti í stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands. Sérstaklega er óskað eftir sjúkraþjálfara því Öldrunarfræðafélagið er þverfaglegt félag þar sem leitast er við að fá fram sjónarmið sem flestra fagstétta er starfa með öldruðum. Áhugasamir geta haft samband við Sigurbjörgu Hannesdóttur formann félagsins með því að senda póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.s

Prenta

Námsstefna Öldrunarfræðafélags Íslands

Efnisflokkur: Almennt um Öldrun

Líðan eldri borgara

 

Fræðsufundur ÖFFÍ verður haldinn 3. maí, kl. 13:00-16:00 í stofu 132 í Öskju,

Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands

Dagskrá:

 

Kl. 13:00 - 13:10  Ávarp formanns

                                      Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur

Kl. 13:10 - 13:40   Næring og hreyfing eldri borgara

                                      Ólöf Guðný Geirsdóttir, lektor við Matvæla og næringafræðideild HÍ

Kl. 13:40 - 14:10   Áhrif minningavinnu á líðan eldri borgara

                                      Sigrún Huld Þorgrímsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala

Kl. 14:10 - 14:25     Memaxi – minnishjálp

                                      Ingibjörg Ingimarsdóttir kynnir gagnvirkt dagatals- og samskiptakerfi

Kl. 14.25 - 15:00      Kaffiveitingar

Kl. 15:00 - 15:30       Hreyfing á efri árum: Bætir, hressir, kætir?

                                      Sólveig Ása Árnadóttir,sérfræðingur í öldrunarsjúkraþjálfun og lektor við Háskólann á Akureyri

Kl. 15:30 - 16:00    Reynslusögur af heimavitjunum: Líðan aldraðra heima

                                      Helga Hansdóttir sérfræðingur í öldrunarlækningum

 

Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig með því að senda póst á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Skráningagjald er 2.500 greiðist inn á reikninginn 0334-26-6531, kt. 590281-0349 eða með reiðufé við innganginn.

 

Eirberg ehf er styrktaraðili fundarins