Prenta

Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Ágæti félagsmaður                                     14. mars 2015

Aðalfundur Öldrunarfræðafélagsins verður haldinn

mánudaginn 30. mars 2015 kl. 17:00- 19:00 á

Hrafnistu í Reykjavík, sal Sjómannadagsráðs

Dagskrá fundar

  1. Skýrsla stjórnar og vísindasjóðs

  2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar

  3. Kosning stjórnar, sbr. 6.gr.

  4. Kosning stjórnar vísindasjóðs félagsins, sbr. 8.gr.

  5. Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs

  6. Árgjald ákveðið

  7. Lagabreytingar

  8. Önnur mál

Að loknum aðalfundi fer fram úthlutun styrkja úr Vísindasjóðs félagsins.

f.h.stjórnar Öldrunarfræðafélags Íslands

Sigurbjörg Hannesdóttir

formaður Öldrunarfræðafélags Íslands

Prenta

Ert þú rétt skráð(ur)?

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Í Öldrunarfræðafélaginu er verið að yfirfara lista yfir félagsmenn og því miður er fjöldi félagsmanna ekki skráður með netfang í félagatalinu. Ef þú lesandi góður ert í félaginu þá máttu gjarnan senda póst með nafni, heimilisfangi og tölvupóstfangi á Helgu B. Haraldsdóttur meðstjórnanda á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Prenta

Laust sæti í stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands.

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Fyrir áhugasaman félagsráðgjafa er laust sæti í stjórn Öldrunarfræðafélags Íslands. Sérstaklega er óskað eftir félagsráðgjafa því Öldrunarfræðafélagið er þverfaglegt félag þar sem leitast er við að fá fram sjónarmið sem flestra fagstétta er starfa með öldruðum. Áhugasamir geta haft samband við Sigurbjörgu Hannesdóttur formann félagsins með því að senda póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.%3E">>sigurbjorg.hannesdottir@hrafnista.is