Prenta

Norræna Öldrunarfræðafélagið - NGF

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Nordic Gerontological Federation

Norræna Öldrunarfræðafélagið (NGF) var stofnað 1974 og eru þau regnhlífarsamtök fyrir öldrunarfræði og öldrunarstofnanir í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Aðalmarkmið NGF er að styðja, skipuleggja og auka rannsóknir, þróun og menntun í öldrunarfræðum innan Norðurlandanna.

Hægt er að lesa meira um NFG á heimasíðu þeirra: http://www.ngf-geronord.se

 

 Fréttablað GeroNord 1-2 2015

http://www.ngf-geronord.se/geronord/GeroNord1-22015.compressed.pdf

Prenta

Aðalfundur Öldrunarfræðafélags Íslands

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Ágæti félagsmaður                                     14. mars 2015

Aðalfundur Öldrunarfræðafélagsins verður haldinn

mánudaginn 30. mars 2015 kl. 17:00- 19:00 á

Hrafnistu í Reykjavík, sal Sjómannadagsráðs

Dagskrá fundar

  1. Skýrsla stjórnar og vísindasjóðs

  2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar

  3. Kosning stjórnar, sbr. 6.gr.

  4. Kosning stjórnar vísindasjóðs félagsins, sbr. 8.gr.

  5. Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs

  6. Árgjald ákveðið

  7. Lagabreytingar

  8. Önnur mál

Að loknum aðalfundi fer fram úthlutun styrkja úr Vísindasjóðs félagsins.

f.h.stjórnar Öldrunarfræðafélags Íslands

Sigurbjörg Hannesdóttir

formaður Öldrunarfræðafélags Íslands

Prenta

Ert þú rétt skráð(ur)?

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Í Öldrunarfræðafélaginu er verið að yfirfara lista yfir félagsmenn og því miður er fjöldi félagsmanna ekki skráður með netfang í félagatalinu. Ef þú lesandi góður ert í félaginu þá máttu gjarnan senda póst með nafni, heimilisfangi og tölvupóstfangi á Helgu B. Haraldsdóttur meðstjórnanda á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.