Prenta

Styrkumsókn vísindasjóðs Öldrunarfræðafélags Íslands 2018

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

oldrun 1

 

 

Hægt er að sækja um styrk í Vísindasjóð félagsins. Síðasti skiladagur umsókna er mánudagurinn 15. janúar 2018.

Hér er umsóknareyðublað í Word-skjali: Oldrunarfraedaf_Isl_styrkumsokn_fyrir_styrk_2018.docx

Hér er leiðbeiningarskjal varðandi umsókn í vísindasjóð ÖFFÍ: Leiðbeiningar_Vísindasjóðs_Öldrunarfræðifélags_Íslands_fyrir_styrk_2018.docx

Umsóknir berist rafrænt á eyðublaði Vísindasjóðs ÖFFÍ: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hámarksupphæð styrks árið 2018 er 300.000 kr.

Umsóknareyðublaðið er Word skjal sem þarf að byrja á að vista á sinni tölvu, fylla síðan út þar og meðhöndla sem venjulegt ritvinnsluskjal.

Vinsamlega sendið ekki fylgiskjöl með umsókninni nema brýna nauðsyn beri til. Allar nauðsynlegar upplýsingar eiga að koma fram á umsóknareyðublaðinu. Spurningarlista má þó senda með í sérskjali. Ekki þarf að senda inn spurningalista sem eru þekktir eða staðlaðir.

Ef aðalumsækjandi sendir ekki sjálfur tölvupóstinn með umsókninni er beðið um að nafn hans komi fram í efnislýsingu (subject) tölvupóstsins.Sendandi fær tölvupóst um móttöku umsóknar og eru umsækjendurnir beðnir að fylgjast með því.

Nánari upplýsingar fást hjá Ingibjörgu Hjaltadóttur formanni Vísindasjóðs ÖFFÍ (This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

Vísindasjóður ÖFFÍ veitir ekki fleiri en einn styrk til sama verkefnis hverju sinni. Sjóðurinn veitir ekki styrki til rannsókna sem þegar er búið að framkvæma.

Kveðja

Sigurbjörg Hannesdóttir

Formaður Öldrunarfræðafélags Íslands

Prenta

24NKG - skilaboð frá Noregi - LESSONS OF A LIFETIME 2.-4. maí

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

24Nkg

 

Dear all,

This is a gentle reminder that the deadline for the submission of symposiums to the 24th Nordic Congress of Gerontology (24NKG), May 2-4 2018 in Oslo, Norway, is due November 15. 

The Nordic Congress of Gerontology is a series of congresses with a long tradition. It is a meeting place for researchers and experts in social sciences, health research, medicine, nursing, biology, humanities, and services research. Originally a Nordic congress, it has grown to become one of the most important multidisciplinary meetings on ageing, attracting participants from all over the world. Yet it has retained its relaxed Nordic atmosphere.

The venue is in the heart of Oslo’s city center with short distances to museums, theaters, cafes and restaurants. A short trip with the tram brings you right onto Oslo’s rooftop, in the middle of the forest.

Please see more at www.24nkg.no or follow us on Facebook https://www.facebook.com/24NKG/

The call for abstracts is now open and more detailed information can be found here:  https://24nkg.no/call-for-abstracts/

See you in Oslo!

Important dates

Deadline Symposium proposals 15 November 2017 Notification acceptance of Symposium proposals 1 December 2017 Deadline for abstracts Oral Presentations and Posters 15 December 2017 Notification acceptance of abstracts 15 January 2018 Registration opens 1 September 2017 End of early bird registration 1 February 2018

Congress: 2-4 May 2018

Prenta

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

5. gr. skipulagsskrár  Rannsóknarsjóðsins: Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður.

Umsóknarfrestur er til og með 10. október

2017 og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs Íslands, Sóltúni 2, 105 Reykjavík.

Frekari upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir, formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir sendist á netfangið

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 öldrunarráð

Stjórn Öldrunarráðs Íslands