Prenta

40 ára afmæli ÖFFÍ

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

 

Boðskort


Á þessu ári eru 40 ár liðin frá stofnun Öldrunarfræðafélags Íslands 

Af því tilefni verður boðið til gleðskapar fimmtudaginn 28. nóvember, kl. 17:00-19:00

Boðið verður haldið á Hrafnistu í Reykjavík, Helgafell 4.hæð

 

Dagskrá:

Ávarp formanns félagsins Líneyjar Úlfarsdóttur

Húmor, gleði og góð heilsa – Edda Björgvinsdóttir, leikkona 

Að dagskrá lokinni bjóða Hrafnista og Öldrunarfræðafélag Íslands uppá léttar veitingar

Allir eru velkomnir, en gott væri að heyra frá þeim sem hafa hug á að mæta með því að senda póst á eftirfarandi póstfang:

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Prenta

Fræðslufundir á vegum rannsóknarstofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum – RHLÖ

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Fræðslufundir á vegum rannsóknarstofu HÍ og LSH í öldrunarfræðum – RHLÖ

Haldnir í kennslusalnum 6. hæð á Landakoti fyrsta fimmtudag hvers mánaðar kl. 14:45-15:30

1.        september         Verkir: Hugræn nálgun
Þóra Hjartardóttir, teymisstjóri verkjasviðs Reykjalundi

6. október                Málþing um Vannæringu aldraðra
                Háskólatorg kl.13-16

28.október         Vísindadagur RHLÖ
Þjónusta við aldraða – í nútíð og framtíð
                        Hringsalur LSH kl. 13-16

3.nóvember        Sýkingar aldraðra
        Þóhildur Kristinsdóttir, öldrunarlæknir

1.desember         Music therapy
 Jóna Þórsdóttir

ATH. Ekki er hægt að senda fræðslufundi út með fjarfundarbúnaði


Fræðslunefnd
Guðlaug Þórsdóttir formaður
Guðrún Dóra Guðmannsdóttir
Ása Guðmundsdóttir