Prenta

Dagur Öldrunarþjónustu 2019

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Dagur öldrunarþjónustu 2019 er nú haldin í þriðja sinn á Grand hótel föstudaginn 8.nóvember kl. 8:30-15:15. Ráðstefnan er þverfagleg og öllum opin. Þema ráðstefnunnar lýtur að ábyrgð einstaklinga og samfélags á heilbrigði á efri árum og þátttöku aldraðra í vali og stjórn á þjónustu til þeirra. Skráning er á tix.is og ráðstefnugjaldið er 10.000,-. ÖLD verður með innlegg í dagskránni.

 

Prenta

Nordic Memory Clinic Conference DIagnostic

Höfundur: Sigurbjör Hannesdóttir. Efnisflokkur: Félagið

Við vekjum athygli á norrænni ráðstefnu minnismóttaka - Nordic Memory Clinic Conference Diagnostic methods and definitions- sem fer fram 30. og 31.ágúst 2019 á Hilton Nordica í Reykjavík. Sjá nánar dagskrá og skráningu á heimasíðu ráðstefnunnar.

Nánari upplýsingar og skráning

 

jón snædal   landakot